Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 27. september 2007

Súlur með hvíta hettu


Súlur með hvíta hettu, originally uploaded by Guðný Pálína.

Já svona litu Súlur út á þriðjudagsmorguninn. Hvíti liturinn er nánast horfinn aftur en það er gaman að fylgjast með litabreytingum á haustin. Ef vel er að gáð má líka sjá að lyngið í brekkunum fyrir neðan Fálkafell er komið í haustlitina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný