Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 27. september 2007

Er ekki frá því að orkan sé mun stöðugri yfir daginn

síðan ég dró stórlega úr sykur- og hveitiáti. Og það sem meira er, mig langar ekkert sérlega mikið í sykur, hélt að þetta yrði miklu erfiðara. En þetta hollustuátak mitt hefur þó ekki komið í veg fyrir að ég næði mér í haustpestina sem herjað hefur á syni mína undanfarna daga. Þeir eru sem sagt báðir heima í dag en ég er í vinnunni en hálf drusluleg eitthvað. Verð vonandi fljót að hrista þetta af mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný