Smásögur / Ljóð

laugardagur, 29. september 2007

Litadýrð í bakgarðinum

Náttúran breytir ört um svip þessa dagana og það eru eiginlega forréttindi að fá að fylgjast með þessum umbreytingum. Ég tók þessa mynd áður en ég fór í vinnuna í morgun og ætlaði svo að fara eftir vinnu og taka fleiri haustlitamyndir. Þessa þrjá tíma á meðan ég var í vinnunni var glampandi sól og hið fallegasta veður en það stóð á endum að þegar ég var komin í bílinn og ætlaði í myndatökuferð þá dró ský fyrir sólu...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný