Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 12. júní 2007

Þvílíkt lúxuslíf

Já það er aldeilis flott að vera í sumarfríi. Sérstaklega þegar sólin skín og hægt er að vera úti allan daginn. Held að ég hafi varla lyft litlafingri í dag, fyrir utan að þvo nokkrar vélar af þvotti og versla inn fyrir kvöldmatinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný