Ég var að renna yfir gamlar bloggfærslur sem ég hef skrifað undanfarin ár, í desembermánuði. Þar kom fátt á óvart. Endalaus verkefni í vinnunni, yfirgengileg þreyta, samviskubit yfir því að taka ekki þátt í jólaundirbúningi á heimilinu ... Úff, ég er náttúrulega bara eins og biluð plata. Spurning að láta sér detta eitthvað annað í hug til að blogga um?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný