Það er hægt að gera svo margt með þessum nýju ljósmyndaforritum. Hér tók ég eina mynd sem mér fannst ekki alveg vera að gera sig eins og hún kom "af skepnunni" og setti smá "effekta" á hana (afsakið slettuna, ég man ómögulega íslenska orðið yfir þetta). Ég er ekki vön að vinna myndirnar mínar mikið, eins og þeir vita sem fylgjast með blogginu, en það er allt í lagi að leika sér stundum ;o) Mér finnst þetta bara koma nokkuð skemmtilega út.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný