Þegar ég var nýbyrjuð í Kvennakór Akureyrar, haustið 2010, fengum við nótur að þessu fallega írska þjóðlagi. Það var þó aldrei æft þennan vetur sem ég var í kórnum, en þarna strax um haustið fór ég á youtube og fann það sungið þar. Þetta er angurvært og fallegt lag finnst mér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný