Ég fór áðan í göngutúr með myndavélina. Gekk hér um næsta nágrenni og smellti af nokkrum myndum. Veðrið var ljómandi gott, 6 stiga hiti og sól, en vindkæling svo ég var fegin að vera með vettlinga. Var samt orðið alveg skítkalt á puttunum ;-)
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Takk fyrir þessar myndir Guðný mín, alltaf gaman að falla í nostalgíukast!!
SvaraEyðaÉg hafði þig nú bakvið eyrað þegar ég ákvað að birta svona margar myndir hérna á síðunni ;)
SvaraEyðaFallegt umhverfi :)
SvaraEyðaFríða
Ofsalega fallegar myndir. Hef ekki komið í heimsókn hingað áður, en síðan þín er full af fallegum myndum.
SvaraEyðaÞakka þér fyrir Frú Sigurbjörg :) Gaman að heyra.
SvaraEyða