Ég er sem sagt í vinnunni og nenni ekki að gera neitt gáfulegt þessar síðustu mínútur. Hef verið að vinna í bókhaldi og er orðin frekar steikt í hausnum, svo ekki sé meira sagt. Það eru skil á virðisaukaskatti 5. apríl en þá verð ég komin í framhaldsmeðferð á Kristnesi, svo ég þarf að klára bókhaldið í þessari viku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný