Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 2. október 2011

Bjartsýna Guðný dottin í svartsýni

Sem er náttúrulega alveg bannað!! Einhver þreyta í kellu yfir öllu þessu ástandi og eftir að hafa staðið mig eins og hetja í nýja mataræðinu alla vikuna langar mig bara í sykur, sykur og aftur sykur. Sem sagt langar í smá huggunarát og til að láta undan þeirri löngun er ég að spá í að baka smákökur. Engar venjulegar smákökur samt, heldur eru þær lausar við hveiti, egg og mjólkurvörur. En með 70% súkkulaði ;-)

2 ummæli:

  1. HEY! Vissi ekki ad tu vaerir ad blogga, nu rek ef nefid inn reglulega..

    SvaraEyða
  2. Þér er velkomið að reka inn nefið, get samt ekki lofað neinni skemmtilesningu ;)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný