Ég fann þessa köku á netinu og var að baka hana áðan. Hún hefði reyndar þurft að vera enn lengur í ofninum, en vá hún smakkast bara rosa vel.
P.S. Hm, mér varð illt í maganum eftir þessa blessuðu köku. Kannski vegna þess að í stað sykurs er í henni Xylitol, og ég er óvön því...

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný