Smásögur / Ljóð

mánudagur, 13. júní 2011

Litadýrð hjá Dóru á móti



Þegar ég skrapp að skila pottablóminu til Dóru aftur gripu þessir túlípanar athygli mína. Svo dásamlega rauðir og flottir í sólinni. Auðvitað varð ég að smella mynd af þeim :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný