Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 12. júní 2011

Enn ein tilraun




Og já ég er að verða brjáluð á því að komast ekki að niðurstöðu í þessu. Er samt búin að fá tvær ábendingar og er með þessari tilraun að prófa að setja þær saman í þessari mynd. Mjög þakklát fólki fyrir að nenna að gefa sér tíma til að mynda sér skoðun :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný