Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 25. mars 2010

Blár heimur


Go with the flow, originally uploaded by Guðný Pálína.

Þessi mynd er tekin í Mývatnssveit, við "bláa lónið" þar. Ég hef ekki hugmynd um hvort þetta kallast eitthvað, verð að viðurkenna það.

Annars er ég á leið í vinnuna, búin að fara í sund og borða morgunmatinn en er í allsherjar leti/þreytukasti og nenni ekki einu sinni að bursta tennur, hvað þá að koma mér af stað í vinnuna. En allt hefst þetta að lokum ;)

2 ummæli:

  1. Var að kíkja á Flickr á myndirnar sem þú tókst í Mývatnssveit. Þær eru svo flottar!

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir það. Eins og gengur þá finnst manni ekki alltaf svo mikið varið í eigin verk... En gott ef þú hefur haft gaman af að skoða þær :)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný