Hér hefði verið alveg tilvalið að koma með góða mynd af kappanum - en þrátt fyrir ljósmyndadellu þá finn ég enga góða mynd af honum í augnablikinu. Skal leita betur. En já tvítugsafmælið er alltaf svolítið stórt finnst mér og ærið tilefni til að halda vel uppá það. Hins vegar er afmælisbarnið að fara til Reykjavíkur á eftir, svo engin verður afmælisveislan í bili. Ætla sam tað leita betur að mynd...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný