Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 10. janúar 2010

Gamlir vinir

Já það er alltaf gott að hitta gamla vini, það gerir sálinni gott. Við Valur fórum í dag og heimsóttum Stínu og Ásgeir á Ólafsfjörð en þau bjuggu í Tromsö um leið og við. Að hætti Stínu beið eftir okkur veisluborð og eftir kaffið spjölluðum við Stína lengi en Valur og Ásgeir tóku sight seeing um fjörðinn allan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný