Ég er í fríi í dag og ætlaði mér nú svo sem ekki að gera margt. Hef nefnilega verið svo dugleg undanfarið að laga til, bæði hér heima og í vinnunni, að ég nenni engu núna. Hins vegar ætlaði ég nú eiginlega að setja rennilásinn í lopapeysuna mína um helgina en vil helst vera vel upplögð þegar ég geri það - og það hefur sem sagt ekki orðið enn...
Æ, ég hef eiginlega ekkert að segja núna, held að ég bloggi frekar bara seinna :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný