Já það gerist ýmislegt í sundlauginni. Í gærmorgun t.d. var ég þar ein inni með karlmanni og viti menn, hann hóf upp raust sína og söng "Nú er sumar, gleðjumst gumar" með miklum tilþrifum. Vildi helst að ég myndi syngja með en ég áttaði mig á því að þrátt fyrir að hafa sungið þetta lag sem krakki er ég búin að steingleyma textanum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný