Vinir okkar, þau Halli og Kata sem búa í Ameríkunni, litu við hjá okkur áðan. Þau eru annars búin að vera að halda uppá 30 ára stúdentsafmælið sitt ásamt fleiri júbílöntum undanfarna daga en eru svo á suðurleið á morgun. Það var virkilega gaman að sjá þau og megum við fá sem flesta gesti í sumar :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný