Smásögur / Ljóð

mánudagur, 25. maí 2009

Fyrir mömmu


Þar sem mamma er svo mikil hestakona reyndi ég að taka myndir af hestum í gær - en það gekk nú svona og svona. Þeir voru svo óþægir, alltaf að hreyfa sig... Þessi er nú ekki í sérlega tígulegri stellingu en hann er nú svolítið skemmtilegur á litinn :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný