Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 24. maí 2009

Frammi í firði


Go with the flow, originally uploaded by Guðný Pálína.

Ég skrapp í smá ljósmyndarúnt seinni partinn í dag. Ók fram í fjörð og upp fram hjá Finnastöðum og þann hring (veit ekki hvað þetta heitir). Það var ekki sérlega bjart og á nippinu að fara að rigna en þó komu aldrei meira en nokkrir dropar. Tja, fyrr en í kvöld, þá kom hellirigning. En ég hafði ekki tekið myndir lengi og var farið að klæja í puttana - og fékk alla vega smá útrás :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný