Bara svo fólk haldi nú ekki að ég sé alveg að tapa glórunni
þá var laugardagurinn sem sagt sérlega slæmur verkja- og þreytulega séð. En eins og einhver sagði; þegar botninum er náð liggur leiðin aðeins uppá við. Þannig að nú er stefnan bara tekin þangað ;-)
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný