Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 8. júní 2008

Skógarrjóður


Má bjóða þér sæti?, originally uploaded by Guðný Pálína.

Ég fór út í Kjarnaskóg áðan og gekk einn hring þar. Markmiðið var að koma blóðinu á hreyfingu og þrjóskast við að hreyfa mig þó mér væri illt í bakinu. Líklega hefur markmiðunum verið náð en ég er nú samt að drepast í bakinu, hm veit ekki hvar þetta ætlar að enda. Nenni samt ekki að láta þennan bakverk stjórna lífi mínu - vil helst stjórna því sjálf.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný