Við Valur fórum í stutta ljósmyndaferð yfir í heiði í dag. Veðrið var frábært og það var alveg meiriháttar gott að fara aðeins út í sólina. Myndirnar heppnuðust fæstar en það er í raun ekki aðalatriðið að mínu mati. Meira máli skiptir að vera úti og gleyma sér um stund við að taka myndir.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný