Smásögur / Ljóð

laugardagur, 12. apríl 2008

Komin heim eftir brjósklos + aðgerð

Já síðustu dagar hafa ekki beint verið tíðindalausir hjá mér en það er hins vegar hætt við því að næstu 14 dagarnir verði frekar rólegir enda má ég ekkert gera nema standa og liggja. Jú og ganga, en það er frekar erfitt því vinstri fóturinn er allur dofinn og lætur fremur illa að stjórn.

Ég held að ég nenni ekki að skrifa meira í bili, hef ekki mikið úthald í að standa kyrr, a.m.k. ekki ennnþá.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný