Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 24. febrúar 2008

Tengdasonurinn átti afmæli í gær

og mér tókst að steingleyma því (nokkuð sem er ekki fallegt afspurnar og svo "útvarpa" ég því hér á veraldarvefnum). Til hamingju með afmælið Erlingur minn, þó seint sé, vonandi áttir þú góðan dag í gær :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný