Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 24. febrúar 2008

Stjörnurnar segja...

Ég fæ senda stjörnuspá í tölvupósti á hverjum degi - bara svona til gamans - trúi hæfilega lítið á þessi fræði. En stundum hittir þannig á að spáin er í takt við það sem er að gerast hjá mér:

"Let your subconscious mind lead the way today, because your conscious mind is full of doubts and worries -- at least when you're dealing with anything important. Things get a lot better tomorrow!"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný