Ég hafði hugsað mér að fara út að ganga aðeins núna á eftir en snjórinn er svo djúpur að það er nauðsynlegt að vera í góðum skóm og snjóbuxum. Eina vandamálið er að ég lánaði Ísaki skóna mína, svo ég fer víst ekki út alveg á næstunni. Spurning að drífa sig í Bónus í staðinn. Er samt ekki að nenna því í augnablikinu. Hvað gera konur þá?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný