Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 30. desember 2007

Valur stakk uppá að við færum út að taka myndir


IMG_5004, originally uploaded by Guðný Pálína.

í rokinu. Við fórum meðal annars niður á Eimskipafélagsbryggju og Hoefner bryggju og tókum nokkrar myndir. Hann var með þrífót en ég tók fríhendis. Myndirnar tókust nú misvel eins og gengur en þetta var samt fín ferð hjá okkur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný