Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 30. desember 2007

"Ekkert ferðaveður er á Suður- Vestur- og á Norðurlandi"

Þessi setning er tekin af vef Vegagerðarinnar kl. 11.59 þannig að við hefðum greinilega verið veðurteppt í Reykjavík ef við hefðum farið suður eins og ætlunin var. Já stundum er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný