Smásögur / Ljóð

laugardagur, 15. desember 2007

Eftir að hafa verið strandaglópar í hálfan sólarhring

á Kastrupflugvelli komust Hrefna og Erlingur loks heim í nótt. Lögðu svo af stað keyrandi norður um sexleytið í morgun og voru orðin ansi framlág þegar þau komu á leiðarenda um hádegisbilið. Það var gott að knúsa hana dóttur sína þegar hún loksins kom :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný