Smásögur / Ljóð

föstudagur, 14. desember 2007

Brjálað veður fyrir sunnan

og ekkert flogið til eða frá landinu enn sem komið er, ef ég hef skilið útvarpið rétt. Hrefna og Erlingur eru að koma heim frá Danmörku í dag þannig að nú er bara að vona að veðrið gangi niður seinni partinn svo það verði ekki seinkunn á fluginu þeirra.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný