eru reyndar orðin enn fallegri síðan þessi mynd var tekin, en hér voru jú berin í aðalhlutverki. Það er búið að vera yndislegt haustveður hér í dag og í gær, alveg eins og maður vill hafa það.
Annars er ekki mikið að frétta... ég keypti mér nýjan sundbol um daginn sem reyndist of stuttur á mig þegar til kom - spælandi .... og svo er afmælisveisla hjá Pottum og prikum á laugardaginn. Vonandi kíkja sem flestir í kaffi til okkar, verðum með opið frá 11-16 :-)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný