Já hugsa sér, eitt ár er liðið frá því við Sunna gerðumst verslunareigendur, mikið sem tíminn flýgur. Þetta hefur bara verið hinn skemmtilegasti tími og allt gengið vel, bæði samstarf okkar Sunnu og svo hafa viðskiptavinirnir tekið okkur vel og verið jákvæðir út í vörurnar sem við erum að selja. Nú er bara að halda áfram að vaxa og dafna :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný