Smásögur / Ljóð

mánudagur, 6. ágúst 2007

Á Hjalteyri


Matching red, originally uploaded by Guðný Pálína.

Við Valur fórum í ljósmyndaferð út á Hjalteyri í gærdag. Hann var með þrífót og gerði alls kyns tilraunir inni í yfirgefnu verksmiðjuhúsi en ég var á ferðinni úti við þar sem ég tók m.a. þessa mynd. Það var algjör tilviljun að rauðklædd kona birtist hjá vitanum einmitt þegar ég var að taka myndir af honum, en rauði jakkinn hennar tónar flott við rauða litinn á vitanum :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný