Smásögur / Ljóð

föstudagur, 1. júní 2007

Kirkja í kvöldsól


Kirkja í kvöldsól, originally uploaded by Guðný Pálína.

Við skruppum smá rúnt í kvöld og myndavélin var með í för. Stoppuðum við Lögmannshlíðarkirkju og hlustuðum á fuglana syngja í kvöldsólinni. Sáum svo fálka niðri við Lónsbakka en því miður náðist hann ekki á mynd.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný