Smásögur / Ljóð

laugardagur, 28. apríl 2007

Heimalærdómur með Birtu


Kettirnir okkar eru mjög félagslyndir og elta okkur gjarnan á röndum um húsið. Eitt það besta sem þau vita er að fá að liggja ofan á okkur mannfólkinu þegar við erum sitjandi eða liggjandi einhversstaðar. Ísak var að lesa skólabók uppi í rúmi eitt kvöldið í vikunni og Birta var ekki lengi að átta sig á því að þarna væri gott að vera :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný