Þessi mynd var tekin í ágúst s.l. sumar þegar við Ísak heimsóttum Önnu systur, Kjell-Einar og Sigurð. Sá síðastnefndi var að setja upp skrýtinn svip (eins og sjá má) en af því þetta var skásta myndin af okkur í heildina séð þá verður bara að hafa það þó hann sé að geifla sig eitthvað :-)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný