og synti í fyrsta skipti í hálfan mánuð. Eftir fjórar ferðir var ég orðin algjörlega orkulaus en ég píndi mig til að synda sextán ferðir í allt. Flensan hefur tekið sinn toll, er búin að vera eins og drusla alla vikuna og ég fann það í sundinu að ég geng ekki nema á ca. 20% af venjulegri orku. Valur fór á skíði í yndislegu veðri, sól og hita, en ég treysti mér ekki með honum. Er að verða frekar þreytt á þessu ástandi og vona að ég fari nú að skríða meira saman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný