
þegar ég var að taka til í tölvunni hjá mér. Hún var tekin á Pompidou (man ekki hvernig nafnið er skrifað í augnablikinu... þessi alzheimer light tekur sinn toll...) safninu í París í frábærri ferð til borgarinnar í október 2004. Ferðin var afmælisgjöf mín til bóndans það árið (ég borgaði miðana, hann allt hitt, haha :-) og Hrefna var heima og gætti bús og barna. Já, það var áður en hún flutti til Köben - nú komumst við náttúrulega hvorki lönd né strönd...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný