því ég er að fara í flug klukkan tólf - en er í einhverju undarlegu ástandi og nenni engu. Verð hjá Hrefnu í dag en svo kemur Ísak suður á morgun og við fljúgum til Noregs á föstudagsmorguninn. Þannig að það er ólíklegt að nokkuð verði bloggað á næstunni (ja nema ég stelist í tölvuna hjá Önnu systur...).
Annars á minn elskulegi eiginmaður afmæli í dag - til hamingju með daginn!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný