er í svolítið skærum litum eins og sjá má á þessari mynd. Ég hafði samt ekki reiknað með allri þeirri athygli sem ég fæ út á jakkann. Fór út að ganga í gær og það var horft svo mikið á mig að ég fór hálfpartinn hjá mér. Akureyringar eru reyndar þekktir fyrir að horfa mikið á náungann, en þetta var eiginlega "too much". Jakkinn er samt afskaplega þægilegur, lipur og mátulega hlýr.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný