Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 4. apríl 2006

Mamma og Ásgrímur


mammaogasgrimur.jpg, originally uploaded by Guðný Pálína.

Ég var að laga til í tölvunni minni og rakst þá á þessa mynd sem Hrefna tók af mömmu og manninum hennar, honum Ásgrími á 80. ára afmælinu hans fyrir rúmum tveimur árum. Af því ég veit að mamma les bloggið mitt og hún hefur örugglega ekki séð þessa mynd áður þá tek ég mér það bessaleyfi að birta myndina hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný