Smásögur / Ljóð

laugardagur, 29. apríl 2006

Kátir strákar


Afmæli Ísaks, originally uploaded by Guðný Pálína.

Ég var að hlaða niður myndum úr myndavélinni og rakst þá meðal annars á þessa mynd sem tekin var í afmælinu hans Ísaks um miðjan mars. Þeir voru búnir að vera á fullu úti í leikjum strákarnir og þá var nú aldeilis hressandi að fá sér ís til að kæla sig niður ;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný