Smásögur / Ljóð

laugardagur, 29. apríl 2006

Fór í viðtal vegna vinnunnar

og fékk nánari upplýsingar um starfið. Hefði sennilega komið sterklega til greina ef ég hefði sjálf haft áhuga og getað byrjað sem fyrst. En ákvað að á þessum tímapunkti þá væri þetta ekki rétta starfið fyrir mig - ef ég hefði verið einstæð móðir þá hefði ég ekki getað leyft mér að bíða eftir rétta starfinu (þá hefði ég ekki heldur haft efni á því að vinna sem stundakennari en það er nú önnur saga). Þannig að ég ætla að bíða enn um sinn og sjá hvort það dúkkar ekki eitthvað upp. Bara vera bjartsýn!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný