Ákvað að hvíla mig á skíðunum í dag en leyfa lesendum síðunnar að sjá af hverju ég er að missa... Tók þessa mynd uppi á hól fyrir aftan húsið okkar. Myndgæðin eru kannski ekkert sérstök en með góðum vilja má greina skíðahótelið og brekkurnar ;-)
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný