Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 14. mars 2006

Mikið sem ég er orðin þreytt á þeirri gróðahyggju

og fjármagnsdýrkun sem einkennir íslenskt samfélag um þessar mundir. Er ekki kominn tími til að snúa þessu við og huga aðeins að mýkri gildum og því sem virkilega skiptir máli í lífinu?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný