Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 17. janúar 2006

Óvenjumikil þreyta

svona í morgunsárið olli því að ég fór áðan og fékk mér kaffi. Sem ég geri aldrei nema við alveg sérstök skilyrði því mér finnst það svo vont. Súkkulaði með því nær ekki einu sinni að slá á ramma bragðið... Þetta er sannkallaður ógeðisdrykkur :-(

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný