Þetta er útsýnið hjá mér akkúrat núna. Sit í "gamla" herberginu mínu við vinnu og horfi á snjóinn út um gluggann. Það sést ekki í Súlur fyrir skýjahulu. Ég man ekki eftir því að það hafi snjóað þetta mikið í September áður, a.m.k. ekki síðustu 10 árin.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný