Smásögur / Ljóð

föstudagur, 12. ágúst 2005

Brrrr...

mér er kalt. Er í kvartbuxum og berfætt og þegar hitamælirinn úti sýnir bara 10 gráður þá er spurning að klæða sig í samræmi við það. Eini gallinn er sá að ég var að þvo allar gallabuxurnar mínar í morgun (þetta hljómar eins og stórþvottur, á bara þrennar gallabuxur) og því er úr vöndu að ráða.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný